Okkar Breiðholt
Stuðningslisti
Af hverju að skrá sig?
Með því að skrá þig á stuðningslistann færðu:
- Tilkynningar um fundi og viðburði í hverfinu.
- Tækifæri til þátttöku í verkefnum eins og undirskriftasöfnun, dreifingu bæklinga eða hönnun skilta.
- Óskir um aðstoð ef vantar sjálfboðaliða eða sérfræðiþekkingu.
- Skilaboð um stöðu mála og næstu skrefum.
Þú skuldbindur þig ekki til neins – þú velur sjálf(ur) hvernig og hvenær þú tekur þátt. Það sem skiptir máli er að við stöndum saman.